Jæja kæru Kvikmyndagerðar-Hugarar,

Opið er fyrir umsóknir á haustönn í Kvikmyndaskóla Íslands en námið hefst seinnipartinn í ágúst.

Kvikmyndaskóli Íslands hefur stækkað og dafnað á síðustu árum og var núna í maí formlega tekin inní hin virtu samtök kvikmyndaskóla CILECT. 

Fjórar deildir eru boði: Leikstjórn/Framleiðsla - Skapandi tæknivinna - Handrit/Leikstjórn - Leiklist

Nánari upplýsingar má nálgast á www.kvikmyndaskoli.is