Sæl/ir kæru áhuga og kvikmyndagerðar fólk, sett hefur verið upp Grúppa fyrir áhugafólk á Suðurnesjum til að safna saman þeim sem hafa gaman af gerð myndbanda og kvikmyndagerð hvort sem það eru leikarar, förðun, kvikmyndun, hljóð eða handrit, allir þeir sem koma að gerð kvikmyndar meiga joina grúppuna hér.

https://www.facebook.com/groups/288910597836875/