Það væri gaman að fá viðbrögð ykkar á þessu tónlistarmyndbandi sem ég var að gera. Þetta er sambland af stop motion þar sem make up ferlið er myndað og síðan videóefni þar sem bæði er tekið inni - við erfiðar aðstæður hvað varðar ljósgjafa og síðan úti.
Endilega skjótið - látið mig vita hvað betur má fara og einnig ef þið eruð ánægð með eitthvað.


http://www.youtube.com/watch?v=E0HsUhD4OPk