Er að selja eftirfarandi:
JVC gz-hd7 videovél
3 Batterí
Þrif pinni (Með fínum inndraganlegum bursta öðrum megin og púða á hinum endanum til að þrífa linsur)
Wide Angle linsa
Hleðslusnúra, USB snúra og sjónvarps snúra
Hardshell bakpoki utanum allt dótið

Það sem gerir þessa videovél svolítið afgerandi er að það er festing fyrir mic eða ljós ofaná henni og að það er fókus hringur framan á henni, sem leyfir þér að stjórna dýptini á myndini eins og á DSLR ljósmyndavélum, það er líka tengi fyrir heyrnatól ef þú ert með mic.
Svo er hún með 3 “CCD” flögur í henni sem þykir mjög gott, flestar vélar eru bara með eina svona flögu.
Hún er með innbyggðu 60gb minni, en þú getur líka sett venjuleg SD kort í hana. Svo að lokum er hún með HDMI tengi sem mörgum finnst mjög þægilegt.

Ætla ekki að gefa upp neitt sérstakt verð, segjum bara að hæsta boð fyrir 7. Júlí fái pakkann á því verði.
Stjórnandi á /hjol