Vill skoða skipti á Canon 550D vélinni minni á móti einhverri góðri kvikmyndatökuvél.

Vélin var keypt í lok sumars (ágúst einhverntímann) og fylgir með henni frábær 50mm Canon linsa.

Þetta video er skotið á sömu vél með nákvæmlega sömu linsu:
http://www.youtube.com/watch?v=khrtaGfIdMs

Ég skaut síðan meðal annars nýja videoið hans Erps á þessa vél. Get sagt að hún er frábær í alla staði.

Ef þið eruð með eitthvað sem gæti heillað mig þá endilega skjótið á mig pm.