Er með videocameru sem ég hef ekki átt lengi, bara búin að prófa hana smá en langar að vita hvort það sé eitthvað vit í henni? Er dáldið gömul en vonandi samt allt í lagi.

Á henni stendur
Sony
model DSR-PD100AP
3CCD
Progressive Scan
DVCAM
12x
Wide Conversion Lens
x0.7

Fylgir mic, auka linsa (ein er stór ein minni) og eitthvað dót, sést hérna með micinn á sér, mynd af eins vél

http://camcorderrepair.com/images-camcorders/sony-pd100.jpg

Er þetta góður mic?
Er vélin nógu góð fyrir heimildarmynd/stuttmynd?
Þarf ég eitthvað meira til að gera góða heimildarmynd?
(já ok lýsingu en einhvern annan tækjabúnað?)

Hef ekki notað góðar videocamerur áður, bara eina crappy fjölskylducam sem ég fékk í lánni fyrir mööööööööörgum árum, gerði þá fyrstu spuna stuttmyndina sem var klippt beint á videospólu af camerunni ;D hef ekkert gert síðan annað en bara inni í hausnum á mér ;-o
Spá í hvort þessi væri nokkuð orðin úrelt?? var líka að fá frekar ódýra digital videocameru sem er mjög skemmtileg en varla er hún betri en svona stærri og meira pro looking camera??

Bætt við 8. nóvember 2010 - 02:05
p.s. mig vantar smá bút í þetta sem heldur mic-num uppi, hvar gæti ég fengið svoleiðis?