Sælir!

Nú langar mig að fara kaupa mér cameru, ég mun koma til með að filma allskonar hluti en mest megnis eitthvað snjóbretta,hjóla,jeppa,bíla dót

hvað vill ég sjá í camerunni:

Slow motion, hversu mikið get ég ekki sagt til um, ég þarf ekkert að hægja neitt rosalega á þessu, en eitthvað þó.

Þegar ég filma snjobretti þá er oft mjog mikil fjarlægð frá camerumanni og snjobrettagaur, ef það væri hægt að skrufa t.d. zoom linsu á velina að þá væri það gott, nú eða bara að linsan sem er á geti zoomað vel að þá er það mjog stor kostur.

Kaupir maður ekki bara hd camerur i dag ef maður er að fara kaupa vél dýrari en 80 þus?

það væri gott ef cameran myndi vinna ágætlega i myrkri

þá er það mestmegnis komið, ég mun síaðn klippa efnið til og setja á það effecta sem passa, ég á eftir að fá mér klippiforrit til þess. Ég er staddur í Phuket thailandi núna og spurning um að nota tækifærið nuna og versla sér vel. Hvað má hun kosta? helst ekki meira en 150 þús, ég veit að ég fæ ekki það sem ég er að biðja um her að ofan að fullu, en eitthvað sem kemst nálægt þessu?

T.d. sa eg sony hdr xr350 a 149 þús herna uti, hvað segiði um þa vel einnig er sony hdr cx350 a 131 þús

bið spenntur eftir svari fra ykkur snillingum

takk
tomas