Vildi bara minna þig á að ef þú færð þér DLSR ljósmyndavél þá er innkaupalistinn alls ekki búinn þegar þú ert kominn með cameruna.
Ætlaru að skjóta handhelt? Þá þarftu shoulder mount
Ekki? Þá þarftu samt góðann þrífót
Hvað ætlarðu að gera varðandi hljóð?
Að nota litla innbyggða skjáinn til að focusera HD video sem inniheldur miklar hreyfingu og er með stutta focusdýpt… pain. Svo ég mæli líka með external monitor.
Svo þarftu líka stór og hröð CF kort.
En gæðin eru frábær ef þetta er gert rétt, mundu bara að það verður alls ekki easy. Ekkert auto neitt.