Hvað getið þið ímyndað ykkur að kvikmynd, 90 mínútur á lengd, engar tæknibrellur, ca. 8 leikarar og allt að 50 aukaleikarar. venjuleg sviðsmynd, væntanlega leiga á húsnæðum og fleiru, leiga á tækjum og tökulið og fleira.

Hvaða haganaður kemur til baka og hversu mikill mögulega?