Ég er með smá vandamál… ég var að taka upp verkefni fyrir skólann og ætlaði að klippa það núna í páskafríinu. Ég ákvað að taka það upp í HD (1080p)

Nú í kvöld ég er búinn að klippa og klippa og klippa og ákvað að rendera smá bút til að sjá hvernig þetta liti út(nota Vegas Pro 9)

Þá kemur í ljós að tölvan mín ræður ekki við það (not enough memory!) (4 gb DDR2)

er einhver leið fyrir mig að downgrade-a klippurnar svo ég nái að exporta þessu (myndi þá bara skella þessu saman aftur,s.s minnka orginal fælana)