Ég er frekar nýr af nálinni þegar kemur að linsum. Ég er að pæla í að kaupa mér Canon 550D og þá munu linsur skipta miklu máli veit ég.. En þar sem ég þekki bara minnstu basic á linsur þá væri gaman að fá upplýsingar frá ykkur sem vel þekkið til og jafnvel einhver góð ráð varðandi kaup á linsum.

Hvað merkja allar tölurnar og allir stafirnir á linsunum?
Hernig veit ég að ég sé að fá góða linsu en ekki slæma?
Eru sumar linsur betri fyrir Vídeó frekar en myndatöku?

P.s ég veit að google er vinur minn, en það væri gott að fá þetta líka beint í æð og á íslensku :)
Þú tapar leiknum