Pakkinn sem ég er að selja inniheldur eftirfarandi:

Canon Xl1s
Standard 16x linsan
Manual 14x linsan
MA-200 axlarpúði með 4x XLR tengjum
Standard litli axlarpúðinn sem fylgir
Standard stereo micinn
Century optics Wide angle linsa sem passar á báðar linsurnar
Kata taska undir vélina
Kata regncover - til að mynda í rigningu eða ryki
Fjarstýring
2x BP-945 stór batterý - duga 5-7klst hvert
Hleðslutæki
MiniDV hreinsispóla
5x Panasonic professional Dv spólur
Canon UV filter


Vélin var yfirfarin og hreinsuð nýlega hjá Beco.
Engar rispur er að finna á linsunum og allt virkar eins og á að gera.
Búnaður í topp standi.

Myndir:
http://imageupper.com/g/?S080001003L267912970561976

Um Canon XL1s
http://www.canon.co.uk/for_home/product_finder/camcorders/digital/xl1s/

Verð: 170.000kr

runar.ingi@simnet.is
S: 864-9367
Kv. Pottlok