Ég nota handritsforritið Celtx en ég er nýbyrjaður að nota það og kann lítið á það.. Ég er ekki með Word í tölvunni sem Celtx er í og mig langar til að geta vistað handritið í word skjali. Ég hef sent mér það í email en þá er þetta allt svo ljótt og fer í eina klessu.. Veit eitthver hvað ég get gert?

Bætt við 3. janúar 2010 - 08:57
Skiptir ekki fann adobe reader.. Nett