Nýlega var video samkeppni fyrir byrjendur í kvikmyndagerð hjá mbl.is eins og kannski sumir hafa tekið eftir.
Það komu mörg mjög góð video, ég sendi inn nokkur. Myndirnar áttu að vera vel teknar upp, koma skilaboðum vel til skila og vel klipptar.
Sigurvegarinn í keppnini var hinsvegar stutt teiknimynd sem gerði ekkert nema að sýna texta beint uppúr dýrin í hálsaskógi. Hún var ekki einu sinni tekin upp á videovél, af hverju ætti sá sem sendir inn teiknimyndir að vilja hd videovél ??
persónulega þá finnst mér mörg önnur video vera miklu betri..
Hvað finnst ykkur?

http://www.mbl.is/video_competition/
Stjórnandi á /hjol