Þannig er nú mál með vexti að ég ætla að gera smá myndband til að sýna í brúðkaupinu hjá systur minni, ég hef heyrt að IDVD sé með svona brúðkaups layout en þar sem ég er bara með pc þarf ég eitthvað þægilegt forrit, einhverjar hugmyndir?
“Þetta er nú meira bullið..”