Er að leita að 2 karlkyns leikurum á höfuðborgarsvæðinu á ca aldrinum 20-26 ára.

Tökudagar fyrir leikarana eru tveir og áætlað að það verði laugardagur og sunnudagur (18. og 19. apríl eða 25. og 26. apríl, það er ennþá óákveðið) og er tökustaður í Hafnarfirði.

Allir á þessum aldri (eða líta út fyrir að vera á þessum aldri) koma til greina. Það væri frábært að fá link á eitthvað leikið efni sem þú ert í en það er auðvitað ekki nauðsynlegt.
Um er að ræða frekar viðfangsmikið verkefni og því vantar mig helst reynt fólk í þetta.

Stuttmyndin mun byrja að fara á stuttumyndadaga í Reykjavík og ef allt gengur vel mun hún fara til Cannes. :-)
Ef þú treystir þér í þetta endilega hafðu samband í gegnum huga-póst eða á netfanginu zone(at)simnet.is

kv Davíð