Ég er að hugsa um að kaupa mér upptökuvél í vor. Þó ég eigi eina, en hún er núna ekki nógu góð fyrir það sem ég er að gera. Þó hún sé svaka góð byrjendavél.
Hér má sjá eitthvað af því sem ég hef gert.
Ég var að pæla, ég á Canon MD101, en mig langar svolítið í Canon FS200 - FS10 . Eru þessi skipti þess virði eða vitið þið um einhver betri kaup?