Nú lentum við félagarnir í “svolitlum” leiðindum. Semsagt við erum búnir að taka upp byrjunaratriði á stuttmyndinni okkar og tókum svo helgina eftir það aftur upp. En þar á milli asnaðist ég til að stilla vélgina á “Letterbox” en í fyrri tökunni var stillt á “Squeeze” (Sem kom mikið betur út). Nú koma semsagt tveir rammar í seinni tökunni í kringum upptökuna en fyrri takan er bara widescreen.
Er hægt að laga þetta einhvernveginn???

Ég vona að þið fattið hvað ég tala um.. ef ekki skal ég henda inn sýnidæmi. Og það væri líka vel þegið að fá svar helst í gær, þar sem við erum tæpir á tíma á stuttmyndakeppninni!:O

Bætt við 12. mars 2009 - 22:36
Seinni takan er semsagt svona (http://www.google.com/help/hc/images/incorrect.png)

En fyrri svona
(http://www.google.com/help/hc/images/incorrect.png)
Þú tapar leiknum