Ég keypti vélina í Desember 2008.
Hún er mjög lítið notuð lítur út eins og glæný. Vélin er ein sú besta í sínum flokki og hefur fengið mörg verðlaun.

Þar sem ég keypti Sony vélina sem er auglýst hér fyrir neðan(HVR-A1E) hef ég í rauninni ekkert að gera við þessa vél og vil sjá hvort að einhver áhugi sé fyrir henni.

En meira um vélina…

Specs:
* Full HD upplausn (1920 x 1080)
* Tekur upp á SD/SDHC kort
* Tekur í MPEG4-AVC/H.264 (AVCHD samhæft)
* 3CCD 1/6“ Upptökuflögur með 560.000 punkta upplausn hver
* Leica Dicomar Linsa
* Advanced O.I.S Titringsdeyfir
* 10x Optical Zoom og 700x Digital Zoom
* Digital Cinema Colour
* Face Detection
* Pre-Rec (3sek)
* Intelligent Contrast Control
* Viera Link
* 2.7” LCD Breiðskjár (300.000 Pixlar)
* Tekur hljóð upp í Dolby Digital Surround 5.1
* Háhraða USB 2.0 tenging við tölvu

Hér eru svo nánari upplýsingar http://www.camcorderinfo.com/content/Panasonic-HDC-SD9-Camcorder-Review-34650.htm

Svo getið þið sé test úr svona vél hér: http://www.youtube.com/watch?v=e1kPBMH2pgY


-Með vélinni fylgja:
-Kassinn
-RCA snúra
-USB snúra
-Component snúra
-spennubreytir
-Fjarstýring
-TVÖ Batterý
-Klipiforritið Pinnacle Studio Plus.
-hugbúnaður sem hjálpar ykkur að setja vídeóin yfir í tölvuna og fleira.

Verðhugmynd er 90.000kr.
Þú tapar leiknum