Nú er ég búinn að gera smá klippu í Vegas Pro 8.
Hún er 2mínútur og 17sek. Ég gerði þetta svona:

Render as:
Save as type: Video for Windows (*.avi)
Template: HD 1080-24p YUV

Description:
Audio: 48.000 Hz, 16 Bit, Stereo, PCM Uncompressed.
Video: 23,976 fps, 1920x1080, Progressive.

Þetta varð að 16GB stórum .avi sem höktir í Media player.

Spurningin mín er semsagt sú… Hvernig fæ ég Topp/góð gæði en samt ekki risa stóran fæl? Hvernig fara bíómyndir í fullri lengt að því að vera 700mb í bíómyndagæðum?

Bætt við 15. febrúar 2009 - 19:24
Skiptir einhverju máli hvaða gæðum Tökuvélin mín er að skila? Ég er með Sony HVR-A1E
Þú tapar leiknum