Er með notaða JVC EverioS GZ-MS100 upptökuvél til sölu

ég er að selja hana afþví hún uppfyllir ekki þau skilirði sem ég þarf en gæti vel hentað fólki sem er að leita sér að léttri og góðri upptöku vél. ásett verð 50 þúsund krónur ( minniskort,hleðslutæki,usb tengi, i innifalið )


hún virkar eins og ný og Notar SD eða SDHC kort. það fylgir SDHC 8 gb kort.

Tæknilegar upplýsingar:

Compact Slim Design

One Touch Upload to YouTube™ on the internet

Konica Minolta 35x optical Lens and 800x digital

Records directly to a SD / SDHC memory card

1/6-inch 680K pixel CCD

Gigabrid Engine

Up to 9999 digital stills at the highest quality

Laser Touch Operation

Auto LCD Backlight Control

Auto Illumi.Light

2.7” 16:9 Widescreen Clear LCD

Quick Restart

Data Battery

Power-Linked operation with Quick Restart

Built-in Lens Cover

Multi-Language – English, Spanish, French, Portuguese,
Japanese and Korean

einfaldað:

Stafrænn aðdráttur
800x

Optical aðdráttur
35x

Gerð fókuss
Manual, Auto

Minnsta ljósmagn (LUX)
1

Jafnvægisbúnaður (stabiliser)Innbyggt ljós


Stafrænir effektar


Skjár:
Skjár
2.7''

Hlutfallsleg stærð skjámyndar
16:9

Hljóð:
Hljóðkerfi
Stereó

Rafhlaða
Lithium-ion

Stærð og þyngd:
Stærð (HæðxBreiddxDýpt í cm)
6,8x5,4x11,1 cm

Þyngd (g)
225 g
WWW.YOUTUBE.COM/SKEITER119