Nú hef ég aldrei notað neina míkrafóna í stuttmyndum og vil fá smá upplýsingar um þá.

Hvernig míkrafóna vil ég nota?
* Shotgun mic, þráðlausar nælur, innbyggða, annað?

Og t.d þeir míkrafónar sem eru með XLR Tengjum - er hægt að tengja þannig í tökuvél sem er ekki með XLR Input og ef svo er, tapa ég þá ekki gæðum?

Hvernig virka þráðlaust mic system? (Hvað er í þannig systemi og hvernig er það tengt?)

Er hægt að tenja alla mic-a við allar vélar eða er það t.d bara Canon við Canon og Panasonic við Panasonic?

Hvar er hægt að fá svona á íslandi?

Er eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga?
Þú tapar leiknum