Ertu að kaupa nýja og betri upptökuvél? Vantar þig að losna við gamla draslið? Eða notaru hana bara ekki neitt og vantar eyri í kreppunni?

Er að leita að ódýrri upptökuvél. Til dæmis miniDV. Þarf að vera lítil og nett. Tilboð óskast, því ódýrara því betra.