Þegar ég capture-a widescreen (16:9) video í Premiere Pro CS3 þá kemur það alltaf út sem 4:3. Er með Widescreen Project file þannig það er ekki málið og videoið kemur sem widescreen þegar ég edita það en ef ég opna raw file-inn í VLC td bara þá kemur það sem 4:3. Ég þarf að fá raw videoið til að vera widescreen því ég er að matchmove-a (3D tracking) og þarf að koma þessu í png sequence en það verður alltaf 4:3. Kannast eitthver við þetta?

Bætt við 13. október 2008 - 17:30
vona að það sé hægt að skilja það sem ég sagði :P