Ég hef verið að gæla við þá hugmynd um að kaupa kvikmyndatökuvél. Ég er að leita að svona semi-pro vél. Ég hef verið að vinna með HVR-V1E í skólanum og líkar hrottalega vel við hana. Ég hef þó enga alvöru reynslu af öðrum myndavélum en ef ég held mig við Sony þá lýtur HVR-Z5E alveg slatta vel út. Ég spyr því:
Hvaða semi-pro myndavél mælið þið með?
Kaupa hér eða úti?
Hefur einhver reynslu af annari hvorri vélinni sem ég linkaði hér á?
Hvaða eiginleika hefur þessi nýja G linsa?
Er hægt að fá linsurack á þessar vélar?

Bætt við 16. september 2008 - 20:20
Fyrst að ég er að pósta á annað borð… hvað með kvikmyndaskóla? Er að pæla í flestalla staði fyrir utan einhverja Hollywood fanatic skóla (NYC kannski en generally ekki mikin áhuga á USA) né skandinavíu. Einhver reynsla af asíu væri frábær að heyra frá.