ég er að leita mér af góðri cameru og hef verið að velta því fyrir mér hvort er betra að hafa harðan disk eða svo litlar spólur dv mini held ég. Ég hef verið með báðar svoleiðis camerur og með dv mini er biluð enda orðin gömul en reyndist mjög vel og cameran með harða diskin var fín en það vantaði svona til að horfa á með öðru auganu(man ekki hvað það heitir er frekar nýr í svona upptökum:)) ekki skjánum sá svo lítið á skjáinn þegar ég var að taka upp

Ég hef verið að taka upp á torfærukeppnum sl 2 ár og hef verið að klippa video frá því þannig mig vantar góða cameru sem hentar fyrir torfærukeppnir allavega. Verð má vera frá 40-70þús kannski jafnvel ódýrari en myndi helst vilja fá svona þannig ég taki upp þannig ég horfi á með öðru auganu dæmi.
Megið endilega koma með einhverjar góðar camerur sem ég gæti skoðað á netinu helst.
takk