Þannig er mál með vexti að ég hef gaman af því að gera stuttmyndir og hef oft gert.

Nú nýlega fékk mér myndavél, og þegar ég tek video þá importar hún video-unum sem QuickTime file og ekkert með það nema að video-in fara ekki í moviemaker forritið þegar ég ætla að klippa.

Er hægt að setja QuickTimeFile í movie-maker eða þarf ég að notast við eitthvað annað forrit?

Bætt við 6. desember 2007 - 15:28
Eða vitið þið um önnur forrit sem ég gæti notað?
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon