jæja, sælir. Ég er ennþá að dunda mér við After Effects og ákvað að fara að gera eitthvað skemmtilegt og mundi eftir gömlu HP auglýsingunum sem voru einu sinni í sjónvarpinu og reyndi að herma, hér er útkoman:
[youtube]http://youtube.com/watch?v=DfHfNPCK0lo

Útkoman var ekki eins góð og ég hafði vonað, en þetta er held ég bara fyrsta projectið sem ég gerði 100% sjálfur (jafnvel 1000% :P) s.s. ekki með neinn tutorial til að læra eitthvað eitt atriði sem ég þarf að gera. Hvað finnst ykkur?

Bætt við 15. júlí 2007 - 22:24
og byðst velvirðinga á gæðunum var ekki með neina lýsingu nema bara loftljós í herberginu mínu :)