Vantar álit ykkar á tvö video sem ég dundaði mér við í After Effects. Þetta er alltaf sama klippan af etithverjum gauri að dansa fyrir framan Green Screen sem ég fann á netinu, hefði gert sjálfur en það er svolítið erfitt án cameru :) Þau eru nokkuð lík, svo hvað finnst ykkur?

Svolítið líkt iPod auglýsingunum gömlu (nema kannski þessar sprengingar)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=BgWC2rfVFk4

Þetta myndi held ég fara vel sem tónlistarmyndband fyrir metal hljómsveit (kannski ég geri eitthvað svona fyrir band vina minna einn daginn :P)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=paKhr8jp_eA

Vill einnig auglýsa kork í leiðini sem mér bráðvantar svar við svo það væri frábært ef eitthver gæti svarað
Linkur: http://www.hugi.is/kvikmyndagerd/threads.php?page=view&contentId=5037222