Ég er að spá í upptökuvél, svona á verðbilinu 150-250 þúsund. Hvaða vél mælið þið með. Ég vil samt ekki alltof stóra vél, vil ekki líta út eins og Steven Spielberg wannabe. Var t.d. að spá í Canon HV20 en hef lesið misjafna dóma um hana. Einhver sem vill ráðleggja mér í þessu?