Var bara að heyra þetta í dag. Ef að ég skil þetta rétt þá eru skólagjöld ekki lánshæf en aðeins ‘living expenses’ í masters námi í viðurkenndum skólum. Einhver sem að getur varpað ljósi á málið? Ef að maður þarf að borga tugi milljóna í erlenda skóla er þá málið að fara í Flensborg/Iðnó, Kvikmyndaskóla Íslands eða bara reyna að koma sér út í bisnessinn?