Góðan Daginn, Ég þarf nauðsinlega á hjálp að halda, en þannig er mál með vexti að ég á fleiri tugir kl að efni sem tekið er upp á svona video kassettur og er orðið sirka 5-15 ára gamallt, svona kassettur skemmast með tímanum og þess vegna er ég að spyrja ykkur hvað þið teljið vera besta forritið til að flytja þetta yfir á Pc tölvu, er með allt fyrir hendi sjónvarps kort, video tæki(til að spila kassettunar í), en vantar bara forrit sem ég get meðhöndlað þetta í svo þetta komi sæmilga ú í tölvunni

er búinn að testa að Recorda þetta frá video tækinu yfir í pc tölvuna, en gæðin verða bara einhvað svo hörmuleg við það,

öll hjálp vel þveiin, búinn að googla þetta en finn ekkert sambærilegt…