svo er mál með vexti að ég hef mikinn áhuga á kvikmyndagerð og langar í eitt stykki upptökuvél og langar í sem fyrst afþví ég er að fara til namíbíu eftir 16 daga og langar auðvitað að taka upp það merkilega sem er að gerast í afríku.

er einhver vél sem kostar ekki meira en 60 þús sem þið mælið með fyrir mig? ég vil helst hafa efnið á diski og geta auðveldlega sett það inn í tölvu og já hún verður að fást einhverstaðar það sem ekkert mál er að kaupa hana eins og elko bt eða fríhöfnin eða einhver búð sem þið mælið með.

endilega segjið mér hvaða vél þið mælið með því mér vantar alveg nauðsynlega að kaupa vélina áður en ég fer og hef ekki mikið vit á svona

takk kærlega :D
Sá er sæll er sjálfur um á