Jæja,

Núna er ég loksins búinn að fá premiere sem virkar í tölvuna, en þá þegar ég ætla að byrja að klippa myndirnar þá ræður talvan mín ekki við hann, örgjörvinn höndlar það ekki, samt er hann 3,2Ghz held ég alveg örugglega.

Á hvernig tölvur eruð þið að klippa myndirnar ykkar, hvaða forrit og hvernig gengur þetta hjá ykkur?
þetta geri ég til að fylla út plássið þegar ég er að komenta.