Sjitt, ég er í vandræðum. Sko, þetta er svona:
Ég installaði Premiere Pro 2.0 tryouti á tölvuna. Var búinn að nota tryoutið í einhverjar vikur en það stóð alltaf "You must uninstall the Adobe Premiere tryout before installing the full version". Jæja, ég uninstalleraði. Svo installaði ég aftur og þá kom “Registeration information is invalid. Please reinstall Adobe Premiere Pro.” áður en ég gat opnað forritið. Ég reyndi að uninstalla aftur, en það virðist vera eins og ég geti aldrei uninstallað, það kemur alltaf “The wizard was interupted blablabla….”.
Ég get ekki heldur modifyað. Ég er með .iso fælinn sem ég skrifaði á disk sem á að líkja eftir eins og ég hefði keypt forritið (er með sjóræningjaútgáfu).
Það vill líka svo leiðinlega til að mig langar alveg ótrúlega að taka þátt í Gunna og Felix myndbandakeppnninni, en ef ég næ þessu ekki, þá er ég screwed.
Fyrirfram þakkir;
Fuzzy.