Hérna ætla ég að skrifa stutta gagnrýni um myndina butterfly party.

Myndin er stuttmynd og aðalhlutver fara þeir Alexander Freyr og Þorkell Hólm með, þeir skrifuðu einnig handritið og sömdu enda lagið.
Myndinn er mjög góð og heldur manni spenntum að bíða allan tíman, myndin inniheldur rómantík, drama, spennu og húmor og afburðar velgerð bardaga atriði, einnig er mikið af duldum boðskap í myndinni en ég ætla ekki að skemma fyrir þeim sem ekki hafa séð myndina með því að segja frá því. Myndin er búinn til að nýjan máta en einungis eru notaðar hreyfimyndir sem er talsett inná.

Link á myndina má finna hér: http://video.google.com/videoplay?docid=-684738539986171978

Hér í svörun vona ég að við getum rædd um duldan boðskap bíómyndarinar.