Ég hef verið að taka upp stuttmynd á HD myndavél sem að ég nýlega fjárfesti. Vandamál mitt er að Premiere Pro útgáfan sem ég er með annaðhvort styður ekki HD eða það er eitthvað fokk í gangi.

Getur einhver sagt mér hvort ég geti uppfært Premiere ókeypis eða hvort að ég þurfi að kaupa nýja útgáfu(sem er bömmer)?