sælir, er að fara að kaupa mér svona litla upptökuvél. nenni ekki að hafa hana stóra. ekki endilega til kvikmyndagerðar heldur bara til að leika mér með að taka alskonar upp :) ég veit mjög lítið um þetta og þessi tæki eru mjög dýr svo ég yrði mjög þakklátur ef einhver af ykkur væri til í að fræða mig aðeins um þetta.. takk fyrir

nokkrar spurningar sem ég hef núna:

langaði að vita hvort þetta væri ekki örugglega besta fáanlega svona LITLA upptökuvélin -

http://www.sonystyle.com/is-bin/INTERSHOP.enfinity/eCS/Store/en/-/USD/SY_DisplayProductInformation-Start?CategoryName=dcc_DICamcorders_MiniDVHandycamCamcorders&ProductSKU=DCRPC1000&TabName=specs&var2=

líka hvort það væri ekki örugglega hægt að fá re-write'able miniDV spólur í vélina

og.. hvort þessi vél væri örugglega peninganna virði þar sem hún kostar hátt í 100þús kjell

eða hvort það væri einhver önnur sem væri sniðugra að kaupa

hm.. er allavega ekki með fleiri í bili :)

með von um góð svö