Ég gjörsamlega þoli ekki svona kannanir þegar maður hefur ekki einn augljósasta valkost sem til er. Ég t.d. veit alveg hvað “Troma” er, en það eru mjög litlar líkur á því að ég fari á eina.

Allavega fá svona kannanir ekki alveg rétta útkomu…