Við félagarnir gerðurm sketsa þátt undir merkjum videonefndar borgarholtsskóla.

Saman stendur þetta af nokkrum sketsum sem voru teknir upp á fimm eða sex tökudögum og klippt á tveimur.

Upprunalegt handrit var 28 bls en við náðum aðeins að skjóta einn fjórða af öllu sem við vorum komnir með vegna tímaskorts og undirbúnings á tónlistarmyndbandi sem er í klippingu og verður sent bráðlega inn.
Einnig er framhald af sketsaþættinum í vinnslu.

En ég eyði ekki meira tíma í blaður hérna er slóðin á sketsana sem eru 108 mb
http://www.multimedia.is/~14098233/sketsar/sketsar.avi

p.s
Svefnherbergið í B-mynda sketsinum er tekið upp í skólastofu sem við innréttuðum á nokkrum mínútum.