Howdy félagar. Ég er að spá í upptökuvél fyrir fikt annann bjánaskap, þeas. enga alvöru kvikmyndagerð. Ég var að pæla í DVD upptökuvél í stað DV, en er ekki 100% viss hvort það borgi sig.
Þetta er pælingin varðandi DVD:
+Einfalt og þægilegt, diskur úr vél og beint í tölvu/DVD spilara
+Þarf ekki FireWire til að búa til DVD.
-Verð. (1300 fyrir 30min DVD RW)
-Verð á vél
-Gæði. Að minnsta kosti það sem ég finn, þá segja flestir að DV sé betra en DVD sem er með MPEG4 í misjöfnum gæðum
Eða á ég bara að fá mér DV vél + FireWire kort + DVD brennara, ætli það sé ekki ódýrara en DVD upptökuvél? :)
J.<br><br>–
<a href="http://jonr.beecee.org/“>Ég</a> <a href=”mailto:jonr@vortex.is“>póstur</a> ° <a href=”http://www.dpchallenge.com/“>dpchallenge.com</a> <a href=”http://www.dpreview.com/“>dpreview.com</a> ° Ég nota <a href=”http://www.mozilla.org/products/firefox/">Firefox</a>, hvað með þig?