ég er kvikmyndaáhugamaður einsog flestir hérna á þessum dálk huga og flokka sjálfan mig sem “professional amateur”. ég á eign vél, sony 8mm en hún er ekki nóg fyrir næsta verkefni. ég er að fara að gera tónlistarmyndband sem er ekki kigh pro en þarf að vera faglega unnið, og þessvegna vantar mig aðstoð og hjálp einhverja kvikmyndagúrúanna hérna sem hafa áhuga að koma að þessu verkefni. það sem vantar er góð vél, digital, helst MiniDv, og má fylgja með klippibúnaður þótt það er ekki must, ég á það inni annarstaðar. en allir þeir sem ráða yfir svona vél og hafa áhuga að koma að gerð eins til tveggja tónlistarmyndbanda með frumsaminn texta og lag, endilega svariði þessarri grein og ég upplýsi ykkur meira um verkefnið.

góðar stundi
do not listen to silence