Ég ætla hér að seigja frá nokkrum stuttmyndum sem ég og vinir mínir hafa gert.

1. Klunninn- Mynd sem fjallar um hrillilegan klaufabárð (asnalegur í útliti að auki) sem fyrir einhver hrillileg mistök kemst inná alheims myndlistarsíingu sem haldin var í Frakklandi, fyrir hönd Íslands. Hann teiknar eitthvað krassverk, sínir það í og kynnir á þessari síningu sem var sjónvarpað um allan heim (flott atriði, þar sem við komumst inná stórt svið og fylltum salinn að bekkjarfélögum okkar og það voru ljós og alles, brjáluð stemming). En þegar fólk sér myndina verður allt brjálað á heima og þegar hann kemur heim þá ráðast tugir fólks að hounum (bekkjarfélag á ferð) og hefst upp flott eltingar atrið.
Þetta er alveg fínasta mynd, sagan ekkert sérstök, lengd 25 mín.

2. Pókémon- Mynd um tvo stráka sem fara að hraka (eða hvað sem það heitir). Annar strákurinn er svona gaur sem þolir ekki að tapa, en gerir það reindar, dregur upp byssu og skýtur hinn sem vann.
Þessi mynd var gerð á klukkutíma
Lengd 5. mín

3. Vinir- Saga sem varð gerð af bekkjarfélögum mínum í einhverju fíkni og glæpaverkefni sem kennarinn bað mig um að kvikmynda. Hún fjallar um að neita fíkni efnum, um fólk sem neitir þeirra og glæpi meðal unglinga.
Dæmisaga, mjög mikið unnið í kringum þessa mynd, ljós og fleyra.
Leng 30 mín

Er að fara að gera heimildarmynd um Gangfræðiskóla Akureyrar og eina leikna mynd sem nefnist “Morð í myrkri”
Vona að þú hafir haft gaman af….
Stuð ? Já..