Þannig er nú það að þegar ég ték inn videócameruna inn á tölvuna þá fæ ég fínt hökkt í myndina og klikkhljóð í hljóðið en þegar ég tengi videócameruna beint við sjónvarpið þá er allt í lagi með mynd og hljóð. Ég hef prufað að slökkva á eldveggnum og vírusvörnini en allt á sama veg en ég tek út af DV tengi inn á fireweartengið en ég nota klippiforritið Pinnacle studio 8, window 2000 servispack 4. Msi 865 P4 800 bus móðurborð með Intel P4 2.66 Ghz 2*512 DDR400 vinnsluminni en fireweartengið er tengt við pci braut. Er einhver sem kannast við þetta vandamál og er til í að deila sinni lausn..
32jhg