Ég er í smá avid vandræðum. Ég er að captura efni af Canon xm2 vélinni minni og avidinn finnur alveg vélina allt. T.d þegar ég slekk á vélinni þá segir avid að það hafi misst sambandi og svo framvegis. En það sem ég fæ ekki er mynd og hljóð eða bara yfir höfuð stjórn á vélinni í gegnum forritið. Veit einhver hvað gæti verið að?