Hvaða forrit er best að nota til að taka upp af tölvuskjá (t.d. að taka upp mót í tölvuleik). Mér var bent á að nota forrit sem heitir fraps, en það tekur upp á .avi formi en mætti vera minni gæði en það, þar sem það væri hvort eð er þjappað síðar. Er kannski ekki hægt að vinna með þjappað efni. Einnig þarf að stilla skjáinn á 640*400 or some til að maður fái full screen, en ég myndi vilja nota fulla upplausn á skjánum og copera allan skjáinn. Ég veit að mynd er venjulega á þessu litla formi, en þetta er nú samt svona sem ég myndi vilja hafa þetta. Einhverjar hugmyndir??<br><br>Kveðjur
[I'm]Eagle
Kveðjur