Mér skyllst að best sé að taka upp tölvuleiki í 800x600 upplausn (það kemst næst 720x576 sem DV vélar taka upp á).

Hins vegar ef tölvuleikurinn er minnst 1024x768 !!! Þá eru góð ráð dýr…

Myndi laga eitthvað að vera með 2 tölvur (með kapal á milli):
tv-out á skjákortinu á annari og inn í klippikort á hinni

Í hvaða inngang fer það inn á klippikortinu og hvernig klippikort væri best? Er þetta skásta lausnin? :)

Þakka kærlega þeim eldkláru sem svara!!!<br><br>Cruxton
“True words are never spoken”
“True words are never spoken”