Díses hvað maður getur orðið pisst og argur. Ég var að enda við að uppfæra tölvuna mína og keypti ég 120 gb harðan disk (western digital), uppfærði skjákortið mitt, og er kominn með 512 mb í innra minni. Hlóð ég svo Premiere 6.5 inn á nýja drifið og allt í lagi með það. En hvað svo…? ha jú… Þegar ég svo “captúra” frá DV vélinni í tölvuna kemur alltaf “dropped frames” ALLTAF!!! Myndin höktir á skjánum og frýs! Ég sem var að uppfæra tölvuna til þess að losna við þetta vandamál! AAARGGGGHHHHHHHHH!! Anybody?