Ég er mikið að fást við þáttagerð og kvikmyndagerð en vandamálið er það að vélin spólar til baka átómatískt þegar þú stoppar hana til að það komi ekki allt í einu bútur af svörtu á milli klippa. Það þarf því þessvegna að líða ein sekúnda á eftir því sem þú ætlar að klippa við áður en þú byrjar aftur að taka ofaní mistökin. Þessu hef ég oft lent í en ég þarf ekki að hugsa um það meira af minni hálfu þar sem ég er kominn með klippitölvu. Ég ráðlegg þér að gera þetta. Ef þú skilur ekki alveg hvað ég á við skaltu senda póst á mig á halldoreldjarn@hotmail.com

Halldór Eldjárn

kvikmyndagerðarmaður, 11 ára
Kvendið.