ég er að reyna að gera eitt atriði fyrir myndina mina þar sem mamma aðalpersónunar kveikir ljósið og mig langar að ná því þegar sjáaldrið víkkar við ljósið. ég læt cameruna eins nálægt auganu og ég get og kveiki svo á ljósi, en það er ekki nógu nálægt. Ef ég zooma þá verður myndinn alveg úr focus.
Það eina sem kemur til greina er að “zooma” í premier… er það hægt? hvernig gerðuð þið þetta sem hafið gert þetta áður?